Sundacarpus amarus[3] er tegund af barrtrjám í gagnviðarætt[4] sem vex á Ástralíu og suðaustur Asíu (Indónesíu og Filippseyjum). Það er eina tegund sinnar ættkvíslar. Þetta er stórt tré, allt að 60m hátt.[5]
↑Page, C. N. (1989). New and maintained genera in the conifer families Podocarpaceae and Pinaceae. Notes of the Royal Botanical Garden Edinburgh 45 (2): 377–395.
↑Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.