Mertensia paniculata (Matanuska-árdal, Alaska)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Mertensia paniculata (Ait.) G. Don | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Pulmonaria pumila Schrank |
Sveipblálilja (fræðiheiti: Mertensia paniculata[1]) er fjölær jurt sem er ættuð frá norðvestur- og mið- Norður-Ameríku. Stönglarnir eru sléttir og blöðin lensu- til egglaga með oddi og stundum lítið eitt hærð. Blómin eru lítil, blá og bjöllulaga.