Sveipþyrnir (fræðiheiti: Crataegus calpodendronis)[2] er tegund af þyrnaættkvísl, ættuð frá megninu af austur Bandaríkjunum og í Ontario, Kanada. Hann blómstrar seinna en aðrar Norður Amerískar þyrnategundir.[3]
Hann hefur ekki þrifist vel í Lystigarðinum á Akureyri.[4]