Sverðnykra (fræðiheitiPotamogeton compressus)[1] er vatnaplanta. Jurtin vex á kafi í vatni og líkist grasi. Sverðnykra er hávaxin og getur orðið allt að 2 m há og blöðin allt að 20 sm löng og um 0,5 sem breið. Sverðnykra hefur nýlega fundist á Íslandi en hún vex í þéttum breiðum á 1,7 m dýpi í Berufjarðarvatni.[2][3]