Sæby er danskur hafnarbær austanvert á Norður-Jótlandi í Danmörku. Íbúafjöldi bæjarins er 8.874 (2018)