Crataegus sanguinea | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Crataegus sanguinea Pall. |
Síberíuþyrnir (fræðiheiti: Crataegus sanguinea) er tegund af þyrnum sem er ættuð frá suður Síberíu, Mongólíu, og nyrst í Kína. Hann er víða ræktaður vegna ætra rauðra berja sinna. Berin er hægt að éta bæði hrá og elduð. Úr þeim er gerð sulta, hlaup og eru einnig niðursoðin. Að auki er tegundin ræktuð til skrauts. Blómin eru smá, hvít og í klasa. Þau eru með hræ-lykt.
Stærsta lifandi eintak af tegundinni er í Volunteer Park, Seattle, Washington.[2]
Talinn harðger, a.m.k. á Norðurlandi, og eru víða til limgerði af honum. Kelur lítið.[3]