Taxus sumatrana


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: (Pinales)
Ætt: Ýviðarætt (Taxaceae)
Ættkvísl: Taxus
Tegund:
T. sumatrana

Taxus sumatrana er sígræn runnategund af ýviðarætt. Hann finnst í mörgum löndum asíu, þar á meðal Afghanistan, Tíbet, Nepal, Víetnam, Indlandi, Búrma, Taívan, og Kína. Hann finnst vanalega í 400 til 3100 metra hæð[1] í heittempruðum skógum og á hálendishryggjum. Það er vernduð tegund í Taroko National Park í Taiwan.

Taxus sumatrana er runnkennt tré með gildan stofn og verður að jafnaði 14 m. Barrið er 1,2 – 2,7 sm langt og 2 – 2,5 mm breitt, og vex í tvemur röðum eftir greinunum, og er svo snöggt í snúning við enda greinar,[1] með föl gulgrænum lit að ofan og ljósgræn að neðan. Berin eru rauð að lit fullþroskuð, og börkurinn er grá-rauður sem flagnar af í óreglulegum 1,5mm þykkum flögum.[1]

Efnið sem er notað til að gera rauða blettinn sem einkennir Brahmína er stundum gert með að blanda olíu við börkinn af þessari tegundi. Hann er einnig smíðaviður; klossar, svipusköft, rúmgrindur og boga.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.