Tilia chinensis | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Tilia chinensis Maxim. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Tilia chinensis (á kínversku = 椴树 ) er trjátegund sem var lýst af Carl Maximowicz.[1] [2] Hún er einlend í Kína. Hún er meðal annars ræktuð vegna hunangs. Sérstaklega þekkt er lindihunang frá Changbai-fjalli.[3][4]
Tilia chinensis vex í 1800-3100(-3900) metra hæð yfir sjávarmáli í Kína (Gansu, Henan, Hubei, Shaanxi, Sichuan, Xizang og Yunnan).[5]
Hún skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[6]