Tim Moore er enskur rithöfundur og húmoristi sem hefur meðal annars skrifað bækur um ferðir sínar og kynni af Íslandi. Tengdaforeldrar hans eru Helgi Þröstur og Guðrún Agnarsdóttir.