Tjarnalaukur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Littorella uniflora (L.) Asch. |
Tjarnalaukur (fræðiheiti: Littorella uniflora) er vatnajurt sem vex í grunnum vötnum eða tjörnum. Hann myndar um 12 sm löng blöð og 15 sm langar renglur.
Á Íslandi er tjarnalaukur fremur útbreiddur á suðvesturlandi en sjaldséður annars staðar.[1][2]