Tjarnasnúður | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Gyraulus laevis (Alder, 1838)[1] |
Tjarnasnúður (fræðiheiti: Gyraulus laevis)[2] er smá tegund ferskvatnssnigla í tjarnasnúðsætt (Planorbidae). Hann finnst aðallega í Evrópu, austur til Síberíu og Norðaustur-Asíu,[3] Norðvestur-Afríku, Grænlands og Kanada.[4] Hann hefur fundist á fáeinum stöðum á láglendi Íslands.