Tjörvabálkur | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Rhytisma acerinum
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættir | ||||||||||
Ascodichaenaceae |
Tjörvabálkur (fræðiheiti: (Rhytismatales))[1] er bálkur í Leotiomycetes innan Ascomycota.
Eftirfarandi ættkvíslir innan Rhytismatales hafa ekki verið alveg staðfestar í ættum (incertae sedis). Þær ættkvíslir sem eru með spurningamerki fyrir framan nafnið eru með nokkuð óvissa stöðu.[2]