![]() Kvenfluga af Trichogramma dendrolimi á eggi fiðrildis (Noctuidae)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Trichogramma er örsmá sníkjuvespa af ættinni Trichogrammatidae.[1][2] Þær sníkja á eggjum hreisturvængja.[3] Þær eru með mest notuðu tegundum í lífrænum vörnum í heiminum,[4] og eru það níu tegundir sem eru ræktaðar til þess.[5]
Tegundirnar Trichogramma brassicae (=maidis), Trichogramma ostriniae, Trichogramma evanescens og Trichogramma dendrolimi eru taldar nokkuð kuldaþolnar.[6]