Trifolium nigrescens, er einær tegund blómstrandi plantna af ertublómaætt,[1][2] sem er útbreidd kring um Miðjarðarhaf, einnig norður Afríku, og Miðausturlönd. Honum var lýst af Domenico Viviani.
↑USDA, NRCS (n.d.). „Trifolium nigrescens“. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.