Trifolium reflexum

Trifolium reflexum

Ástand stofns

Viðkvæmt (TNC) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. reflexum

Tvínefni
Trifolium reflexum
L.

Buffalósmári, eða Trifolium reflexum,[2] er einær eða tvíær jurt af ertublómaætt, ættuð úr austurhluta Bandaríkjanna. Hann finnst á náttúrulega opnum svæðum svo sem rjóðrum í skóglendi og á sléttum, oft í súrum jarðvegi.[3] Blómin eru hvít eða dökkbleik og koma síðla vors.

Eins op margir upprunalegir smárar í austurhluta Bandaríkjanna, hefur fjöldi Trifolium reflexum minnkað verulega síðustu 200 ár. Fyrir þessa tegund er talið að skortur á gresju og skógareldum sé aðalástæða hnignunarinnar.[4]

Undirtegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[5]

  • T. r. glabrum
  • T. r. reflexum


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Trifolium reflexum. NatureServe. Sótt 3 júlí 2014.[óvirkur tengill]
  2. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium reflexum. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
  3. „Missouriplants“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30 júní 2018. Sótt 9 ágúst 2017.
  4. Ohio Department of Natural Resources
  5. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.