Trifolium siskiyouense | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Trifolium siskiyouense J.M. Gillett | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Trifolium wormskioldii var. siskiyouense (J.M. Gillett) Isely |
Trifolium siskiyouense, er jurt af ertublómaætt, einlend í Klamathfjöllum í vesturhluta Bandaríkjanna.[1]
Tegundin vex í norðvestur Kaliforníu og suðvestur Oregon, í Klamath fjöllum. Hún finnst í 5 sýslum: Shasta og Siskiyou Kaliforníu; og Josephine, Douglas og Jackson í Oregon.[2]
Einkennis eintakinu var safnað 1904 nálægt Grants Pass í Josephine County, Oregon.[3] Hluti af útbreiðslusvæðinu er friðaður innan Klamath National Forest.
Tegundin vex í rökum fjallaengjum í 800 til 1400 m. hæð yfir sjávarmáli.[4]
Trifolium siskiyouense er hárlaus, fjölær jurt með gildum rótum en engum jarðstönglum. Blöðin eru með þremur smáblöðum, 3sm löng. Blómin eru hvít til rjómalit.[4][5][6][7]