Trjákeppur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Otiorhynchus singularis
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Otiorhynchus singularis (Linnaeus, 1767) [1] |
Trjákeppur (fræðiheiti: Otiorhynchus singularis) er ranabjöllutegund ættuð frá Evrópu.[2][3][4]
Hann finnst á nokkrum þéttbýlissvæðum á Íslandi, aðallega í gömlum görðum í Reykjavík.