Tryggvi Guðmundsson

Tryggvi Guðmundsson
Upplýsingar
Fullt nafn Tryggvi Guðmundsson
Fæðingardagur 30. júlí 1974 (1974-07-30) (50 ára)
Fæðingarstaður    Vestmannaeyjar, Ísland
Hæð 1.75 m
Leikstaða Framherji
Yngriflokkaferill
1991 KR
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1992-1997 ÍBV 88 (56)
1998-2000 Tromsø IL 76 (36)
2001-2003 Stabæk 66 (24)
2004 Örgryte IS 22 (3)
2005-2009 FH 92 (51)
2005 Stoke City (á láni) 0 (0)
2010-2012 ÍBV 52 (22)
2012-2013 Fylkir 9 (2)
2013 HK 10 (5)
2014-2015 KFS 25 (17)
2015 Njarðvík 10 (3)
2016-2017 KFS 7 (4)
2017-2018 Kórdrengir 3 (0)
Landsliðsferill
1997-2008 Ísland 42 (12)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Tryggvi Guðmundsson (fæddur 30. júlí 1974 í Vestmannaeyjum) er fyrrum knattspyrnumaður og núverandi þjálfari. Hann er markahæsti leikmaður í sögu Íslendinga með 296 mörk og varð oft markakóngur íslensku toppdeildarinnar.

Tryggvi spilaði á Norðurlöndunum með Tromsø og Stabæk og Örgryte IS. Hann varð með markahæstu mönnum norsku deildarinnar nokkur skipti.

  Þetta æviágrip sem tengist íþróttum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.