Tröllakrabbi | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Chaceon affinis A. Milne-Edwards og Bouvier, 1894 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Geryon affinis A. Milne-Edwards og Bouvier, 1894[1][2] |
Tröllakrabbi er stærsti krabbinn í krabbaætt. Hann er yfirleitt 8–9,926 cm en lengsta eintak af þessari tegund var 15,5 cm löng. Tröllakrabbar halda sér á 200 til 2000 m dýpt.
Tröllakrabbar eru að mestu leiti veiddir í Norðaustur-Atlantshafi.
Skelin á tröllakrabbanum er sexhyrnd og er aðeins lengri á breiddina en á lengdina. Hún getur orðið 210mm og vegið næstum 2kg. Tennurnar eru litlar, karldýr eru að meðaltali aðeins stærri en kvendýr. Kynþroska er náð fyrir 10cm breidd. Kvendýr geta verið egglaus frá mars til ágúst. (Encyclopedia of life, e.d)