Töfraertur | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Lathyrus grandiflorus Sibth. & Sm.[1] | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Lathyrus brutius Ten. |
Töfraertur (fræðiheiti Lathyrus grandiflorus[2]) er fjölær klifurjurt af ertublómaætt. Þær geta orðið um 2 m háar. Töfraertur blómgast síðsumars rauðum til bleikum ilmlausum blómum. Ættuð frá SA-Evrópu.[3]