Um skynjun og skynjanlega hluti (á latínu De Sensu et Sensibilibus) er ritverk eftir forngríska heimspekinginn og vísindamanninn Aristóteles.
Miðaldaheimspekingarnir Averroes og Tómas frá Aquino sömdu báðir skýringarrit við textann.