Um tilurð dýra (á latínu De Generatione Animalium) er rit um dýrafræði eftir forngríska heimspekinginn og vísindamanninn Aristóteles. Það er líklega samið eftir árið 334 f.Kr.