Vafþrúðnir er jötunn í norrænni goðafræði sem Óðinn skoraði á í vísdómskeppni. [1]
Nafnið Vafþrúðnir þýðir sá sem flækir mikið,[2] eða góður í þrautum.[3]
Vafþrúðnismál