Varanleg gagnagrind[1] eða varanleg gagnaskipan[1] er gagnagrind sem heldur utan um fyrri útgáfur af sjálfri sér.