Vedran Zrnić (fæddur 26. september 1979) er króatískur handknattleiksmaður. Hann varð heimsmeistari í handknattleik karla með króatíska landsliðinu árið 2003 og vann til gullverðlauna á sumarólympíuleikunum 2004.