Vernon G. Little

Vernon G. Little (eða Vernon God Little) er skáldsaga eftir ástralska rithöfundinn D.B.C. Pierre, en fyrir hana hlaut hann Booker-verðlaunin árið 2003. Bókin kom út á íslensku hjá bókaforlaginu Bjarti.

„Vernon G. Little. 21. aldar gamanleikur í návist dauðan…“. Goodreads (enska). Sótt 30. október 2022.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.