Vestur-Skaftafellsýsla var ein af sýslum Íslands. Sýslur eru ekki lengur stjórnsýslueining á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins. Sýslur voru lagðar niður sem stjórnsýslueiningar með tvennum lögum. Annars vegar með nýjum sveitarstjórnarlögum árið 1986 en þá var vald sýslunefnda fært til sveitarfélaga og hins vegar með lögum um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði árið 1989, en þar var hlutverk sýslumann endurskilgreint.[1]
Vestur-Skaftafellsýsla er milli Austur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu.
Eftir sameiningu sveitarfélaga eru 2 sveitarfélög í sýslunni: