Viktor Gísli Hallgrímsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Viktor Gísli Hallgrímsson | |
Fæðingardagur | 24. júlí 2000 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Hæð | 2,03 m | |
Leikstaða | Markmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | HBC Nantes | |
Númer | 16 | |
Yngriflokkaferill | ||
–2016 | Fram | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
Landsliðsferill | ||
Ísland | 21 (0) | |
|
Viktor Gísli Hallgrímsson (f. 24.júlí 2000) er íslenskur handboltamaður sem leikur sem markvörður fyrir félagsliðið HBC Nantes í Frakklandi og íslenska landsliðið í handbolta. Viktor Gísli lék upp yngri flokka Fram, og fékk þar eldskírn sína í meistaraflokki. Atvinnumannaferil sinn hóf hann með GOG á Fjóni í Danmörku en hefur frá 2022 staðið milli stanganna hjá Nantes í Frakklandi[1]. Viktor Gísli hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu frá EM 2020 í Austurríki, Noregi og Svíþjóð.