Vodskov er bær á Norður-Jótlandi í Danmörku. Bærinn tilheyrir Álaborgar sveitarfélaginu og er um 11 km norðaustan við Álaborg. Íbúafjöldi bæjarins eru um 4.400 (2018).