Vogajurt (fræðiheiti Ruppia cirrhosa ) er vatnaplanta af hnotsörvaætt (Ruppiaceae). Vogajurt er ný tegund á Íslandi en hún er náskyld lónajurt.[1]