Vængjasnigill | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vængjasnigill
Vængjasnigill af tegundinni Limacina helicina
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Undir flokkar | ||||||||
Limacinidae |
Vængjasnigill, (fræðiheiti: thecosomata), einnig nefndur sæfiðrildi, er flokkunarfræðiheiti á undirflokki litilla sund sæsnigla. Sumar tegundir vængjasnigla eru fjölmennustu tegundir snigla.