Víga-Glúms saga

Víga-Glúms saga er Íslendingasaga sem gerist á söguöld, að mestu í Eyjafirði. Aðalpersónan er Glúmur Eyjólfsson, vígamaður mikill sem kallaður var Víga-Glúmur. Már og Vigfús hétu synir Glúms. Eyjólfur var sonur Ingjalds Helgasonar magra.

  Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.