Welcome to Hell er fyrsta breiðskífa ensku þungarokkshljómsveitarinnar Venom. Platan var gefin árið 1981 af Neat Records.