Widdringtonia schwarzii | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Widdringtonia schwarzii (Marloth) Mast.[2] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Callitris schwarzii Marloth |
Widdringtonia schwarzii[3][4] er barrtré ættað frá Suður-Afríku þar sem það er einlent í Baviaanskloof og Kouga Mountains vestur af Port Elizabeth í Austurhöfða; þar vex það á þurrum grýttum hlíðum og klettum í 600-1,200 m hæð. Því er ógnað af tapi búsvæða, sérstaklega vegna villielda.[5][6] The Willowmore cypress is a protected tree in South Africa.[3]
Það er meðalstórt sígrænt tré, um 20–25 m (áður upp í 40 m) hátt. Blöðin eru hreisturlaga, 1,5 mm löng og 1mm breið á smásprotum, og að 10 mm langt á öflugum vaxtarsprotum. Könglarnir eru hnattlaga til kassalaga, 2 til 3 sm langir með fjórum köngulskeljum. Það er einna skyldast Widdringtonia wallichii frá Vesturhöfða, og er auðveldast að greina það á stærri fræjum með stuttum væng.[5]