Þessi listi er unninn upp úr greiningu „Access for All“ á þýsku wikipediu MediaWiki – Accessibility Enhancements (pdf 2,63MB). Listanum er skipt eftir þeim þremur vottunarstigum sem eru gefin fyrir aðgengi fatlaðra. A stig er lægsta stigið og jafnframt lámarkskrafa um aðgengi.
Tilgreina innan sviga íslenska orðið yfir þau tungumál sem hafa ekki stafi úr latneska stafrófinu. Dæmi: 日本語 (Japanska). - bugzilla:5231 og bugzilla:37756 Búið