Yngvars saga víðförla er ein af fornaldarsögum Norðurlanda. Í sögunni er sagt frá herför Yngvars víðförla árið 1041 og er þar blandað saman staðreyndum og sögnum.