[[image:Zeiraphera canadensis larva.jpg | ]] | |||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Zeiraphera canadensis Mutuura & Freeman, 1967 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Zeiraphera canadensis er fiðrildi af ættinni Tortricidae. Það finnst í Kanada, aðallega þar sem hvítgreni vex, enda er barr hvítgrenis aðalfæða lirfanna.[1] Tegundin Z. ratzeburgiana er mjög lík Z. canadensis og er nær eingöngu hægt að greina þær sundur á endaþarmskambi sem er á Z. canadensis.[2] Sníkjuvespan Trichogramma evanescens heldur því að nokkru í skefjum.[3]