Áfram, Kristsmenn, krossmenn

Nótnablað með sálminum.

Áfram, Kristsmenn, krossmenn er íslensk þýðing á enska sálminum „Onwards, Christian Soldiers“ eftir Sabine Baring-Gould frá 1865. Lagið sem sálmurinn er sunginn við var samið af Arthur Sullivan árið 1871. Hjálpræðisherinn tók þennan sálm upp sem inngöngusálm.

Íslenska þýðingin er eftir Friðrik Friðriksson.