Álftalaukur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Isoetes echinospora Durieu | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Álftalaukur (fræðiheiti: Isoetes echinospora[1][2]) er tegund ferskvatnsplantna í ættkvísl álftalauka og af ættinni Isoetaceae. Álftalaukur finnst víða á láglendi Íslands.[3]
Álftalaukur er ein algengasta tegund plantna í Kanada.[4] Hann finnst í grunnum tjörnum og vötnum frá Labrador og Nýfundnalandi til Alaska, og suður til Pennsylvaníu, Wisconsin, Kolorado, og Kaliforníu. Í Þýskalandi finnst hann aðeins á tvemur stöðum: Feldsee og Titisee, hvortveggja í Svartaskógi.[5] Evrópskir stofnar eru án loftaugna, en þau eru til staðar í Norður Amerískum stofnum. Isoetes muricata og Isoetes echinospora var. braunii vísa til Norður Amerískra plantna þegar þær eru taldar aðgreindar frá Evrópskum plöntum.[6]