Ægishjálmur (fræðiheiti: Aconitum ferox[2]) er fjölærtjurt af sóleyjaætt sem er ættuð frá Austur-Himalajafjöllum (frá Nepal og Bútan, austur í Assam og Arunachal Pradesh í Indlandi).[3] Hann er ræktaður hérlendis sem skrautplanta.[4]
Ægishjálmur er mjög eitraður og skal gæta varúðar við alla meðhöndlun hans.[5][6]