Íslam í Belgíu

Stóra moskan í Brussel.

Íslam er næststærsta trú í Belgíu á eftir kristni. Nákvæmur fjöldi múslima í Belgíu er ekki þekktur en ýmsar heimildir herma að 4,0% til 7,6% íbúa landsins fylgi íslam. Fyrsta skráða tilvist íslams í Belgíu var árið 1829, en flestir belgískir múslimar eru fyrstu, önnur eða þriðju kynslóðar innflytjendur sem komu eftir sjöunda áratuginn.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Husson 2015, bls. 107
  2. „Muslim Population Growth in Europe“. Pew Research Center's Religion & Public Life Project (bandarísk enska). 29. nóvember 2017. Sótt 31. mars 2021.