Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (f. 15. október1992) er fyrrum atvinnukylfingur.
Ólafía Þórunn hlaut titilinn Íþróttamaður ársins árið 2017, fyrst kylfinga.[1] Sama ár varð hún jafnframt fyrsti Íslendingurinn til að keppa á golfmóti í LPGA mótaröðinni.[2]
Ólafía ákvað að setja kylfuna á hilluna og hætta að keppa árið 2022. [3]