Össur hf | |
Rekstrarform | Hlutafélag |
---|---|
Stofnað | ![]() |
Staðsetning | Reykjavík, Íslandi |
Lykilpersónur | Jón Sigurðsson |
Starfsemi | Stoðtækjaframleiðandi |
Tekjur | $ 358,5 milljónir (2010) ![]() |
Hagnaður f. skatta | $ 60,2 milljónir (2010) ![]() |
Hagnaður e. skatta | $ 35,4 milljónir (2010) ![]() |
Starfsfólk | 1.627 (2010)[1] |
Vefsíða | ossur.is |
Össur hf er alþjóðlegt fyrirtæki í heilbrigðistækniðnaði. Fyrirtækið er framleiðandi á stoðtækjum og var stofnað árið 1971.[2] Stofnandi þess er Össur Kristinsson. Höfuðstöðvar þess eru í Reykjavík en svæðiskrifstofur félagsins eru í Ameríku, Evrópu og Asíu.
Fyrirtækið fékk viðurkenningu á Heimsviðskiptaráðstefnuninni í Davos fyrir að vera "Tæknilegur frumkvöðull".[3]
Össur hefur yfirtekið 16 fyrirtæki sem öll fyrir utan Gibaud Group hafa verið innleidd í móðurfélagið.