Úlfygla [ 1] (fræðiheiti Eurois occulta ) er mölfluga af ygluætt .[ 2]
Norðlægar slóðir umhverfis norðurhvel: hún finnst í norður og mið-Evrópu , yfir norður Asíu og norðurhluta Norður-Ameríku. Á Íslandi hefur hún fundist á fáeinum stöðum á Suðurlandi, en einnig í Eyjafirði.
Teikning úr British Entomology (5ta bindi) eftir John Curtis 's
Lirfurnar nærast á ýmsum lyng- og runnagróðri.[ 3]
↑ Úlfygla Geymt 11 júní 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“ . Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012 .
↑ „Robinson, G. S., P. R. Ackery, I. J. Kitching, G. W. Beccaloni & L. M. Hernández, 2010. HOSTS - A Database of the World's Lepidopteran Hostplants. Natural History Museum, London“ .