Útlagi (fræðiheiti Lysimachia punctata) er blóm af maríulykilsætt. Hann er ættaður frá A-Evrópu, austur til Kákasus,[1] en er víða ræktaður í görðum og hefur villst út þaðan.[2]