Galium trifidum typicum R.T.Clausen, not validly publ.
Þrenningarmaðra (fræðiheiti: Galium trifidum[2]) er lágvaxin (3 - 10 sm) jurt af möðruætt með mjóum blöðum í kransi og mörgum litlum fjórdeildum hvítum blómum.[3] Hún vex víða á norðurhveli.[4] Á Íslandi finnst hún dreift á láglendi.[5][6]