Þrymheimur er staður sem lýst er í norrænni goðafræði. Það er bústaður Þjassa jötuns og dóttur hans Skaða og er í Jötunheimi.[1]
Orðið Þrymheimur þýðir hávaðasamur staður.[2] Aðrir rithættir eru: Þrumheimr og Þruþheimr.
- ↑ „Grímnismál, erindi 11“. www.snerpa.is. Sótt 10. desember 2023.
- ↑ Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
|
---|
Helstu goð | | |
---|
Aðrir | |
---|
Staðir | |
---|
Hlutir | |
---|
Atburðir | |
---|
Rit | |
---|
Goðakvæði og sögur | |
---|
Trúfélög | |
---|