Þráðnykra (fræðiheiti Stuckenia filiformis) er vatnaplanta sem er algeng í tjörnum frá láglendi og upp í 600 m hæð. Þráðnykra vex hærra til fjalla en aðrar nykrur.[1]