Þór Saari (f. á Miami Beach, Flórida 9. júní 1960) er íslenskur hagfræðingur og fyrrverandi alþingismaður fyrir Hreyfinguna, áður Borgarahreyfinguna. Foreldrar hans eru Lee Elis Roi Saari flugvirki og Rannveig Steingrímsdóttir. Hann er af finnskum og bandarískum ættum.