Þórsvík

Þórsvík
Staðsetning Þórsvíkur á Færeyjakorti

Þórsvík (færeyska: Hósvík, danska: Thorsvig) er þorp á Straumey í Færeyjum. Íbúar eru 318 (2015). Ferja fór áður fyrr milli Selatraðs og Þórsvíkur, þ.e. Straumeyjar og Austureyjar, en nú tengir brú eyjarnar.

Skipaflutningafyrirtækið Thor Shipping hefur þar höfuðstöðvar. Hósvíkar Róðrarfelag er róðrarfélag þorpsins.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Fyrirmynd greinarinnar var „Hósvík“ á færeysku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. feb. 2019.